Fundarboð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 13. ágúst 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Rekstraryfirlit janúar-júní 2021 og fjárfestingayfirlit jan-júní 2021

3. Viðauki við fjárhagsáætlun 2021

4. Umsögn um rekstrarleyfi Hólanes veitingar ehf

5. Samningur um rekstur Fellsborgar og skólamáltíðir

6. Samstarf og sóknarfæri safna á Norðurlandi vestra - skýrsla

7. Trúnaðarmál

8. Bréf

a. Tölvubréf Blönduósbæjar dags. 30. júní 2021

  • Efni: Bókun sveitarstjórnar Blönduósbæjar vegna byggðasamlaga

b. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið dags. 9. júlí 2021

  • Efni: Fráveitustyrkir

c. Skipulagsfulltrúi Skagafjarðar dags. 19. júlí 2021

  • Efni: Endurskoðun Aðalskipulags

9. Fundargerðir

a. Fagráðs – málefni fatlaðs fólks dags. 15. maí 2021

b. Fagráðs – málefni fatlaðs fólks dags. 9. júní 2021

c. Framkvæmdaráðs – málefni fatlaðs fólks. dags. 6. júlí 2021

d. Stjórnar Norðurár dags. 21. júní 2021

e. Stjórnar Markaðsstofu Norðurlands dags. 6. júlí 2021

f. Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 24. júní 2021

g. Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 20. júlí 2021

10. Önnur mál

Sveitarstjóri