FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 20. október 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Rekstraryfirlit janúar-ágúst og framkvæmdayfirlit janúar-september

3. Minnisblað Vegagerðarinnar – Umferðaröryggi á Skagaströnd

4. Persónuverndarstefna Sveitarfélagsins Skagastrandar

5. Sameiningarmál

6. Trúnaðarmál

7. Bréf

    • a. Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar dags. 16. september 2021
    • Efni: Úttekt á Slökkviliði Skagastrandar 2021
    • b. Stjórnar Norðurár dags. 17. september 2021
    • Efni: Samþykkt tillaga um brennsluofn
    • c. Stjórnar SSNV dags. 24. september 2021
    • Efni: Haustþing SSNV 2021
    • d. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 7. október 2021
    • Efni: Þátttaka og framlög til stafræns samstarfs sveitarfélaga 2022
    • e. Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið dags. 11. október 2021
    • Efni: Breyting á reglugerð 1212/2015 vegna reikningsskila sveitarfélaga
    • f. Soroptimistaklúbbsins við Húnaflóa dags. 12. október 2021
    • Efni: Styrkbeiðni – Stelpur geta allt.
    • g. Sveitarfélagið Skagafjörður dags. 12. október 2021
    • Efni: Stofnun húsnæðissjálfseignarstofnunar vegna byggingar íbúðarhúsnæðis fyrir fatlað fólk á Blönduósi og Sauðárkróki.
    • h. Umhverstofnun dags. 15. október 2021
    • Efni: Gerð stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir fólkvanginn Spákonufellshöfða
    • i. Jóhanna Sigurjónsdóttir dags. dags. 16. október 2021
    • Efni: Styrkbeiðni

8. Fundargerðir

      • a. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 16. september 2021
      • b. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 24. september 2021
      • c. Stjórnar SSNV dags. 5. október 2021

9. Önnur mál

 

Sveitarstjóri