Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:00 mánudaginn 29. nóvember 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Fjárhagsáætlun 2022-2025 fyrri umræða
3. Rekstraryfirlit sveitarfélagsins jan-sept 2021 og fjárfestingayfirlit jan-okt 2021
4. Viðauki við fjárhagsáætlun 2021
5. Málefni Slökkviliðs Skagastrandar
6. Reglur Sveitarfélagsins Skagastrandar um stofnframlög skv. lögum um almennar íbúðir nr. 52/2016
7. Jafnlaunavottun
8. Úttekt á sorphirðu á Norðulandi vestra
9. Trúnaðarmál
10. Bréf
a. Farskólinn miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra dags. 1. október 2021
Efni: Rekstrarstyrkur/vildargjald fyrir árið 2022
b. Húnavatnshreppur dags. 29. október 2021
Efni: Stefnumörkun ferðaþjónustu í Húnavatnshreppi
c. Sveitarstjórn Skagabyggðar dags. 3. nóvember 2021
Efni: Vegna beiðni um sameiningarviðræður
d. Körfuboltaskóli Norðurlands vestra dags. 8. nóvember 2021
Efni: Styrkbeiðni
e. Sveitarstjórn Húnaþings vestra dags. 11. nóvember 2021
Efni: Málefni fatlaðs fólks á Norðurlandi vestra
f. Stjórn Norðurár dags. 15. nóvember 2021
Efni: Ný svæðisáætlun
g. Húnaþing vestra dags. 26. nóvember 2021
Efni: Samstarfssamningur um embætti skipulags- og byggingafulltrúa
11. Fundargerðir
a. Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún dags. 19. ágúst 2021
b. Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún dags. 17. nóvember 2021
c. Hafnasambands Íslands dags. 15. október 2021
d. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 12. nóvember 2021
e. Stjórnar Heimilisiðnaðarsafnsins dags. 27. október 2021
f. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29. október 2021
g. Stjórnar SSNV dags. 2. nóvember 2021
h. Hafnar- og skipulagsnefndar dags. 22. nóvember 2021
i. Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags.
12. Önnur mál
Sveitarstjóri