Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 15. desember 2021 á skrifstofu sveitarfélagsins.
Dagskrá:
1. Rekstraryfirlit sveitarfélagsins janúar-október 2021 og fjárfestingayfirlit janúar-nóvember 2021
2. Gjaldskrár 2022
3. Ákvörðun um útsvar vegna tekjuársins 2022
4. Álagningarreglur fasteignagjalda fyrir árið 2022
5. Ákvörðun um frístundastyrki 2022
6. Ákvörðun um námsstyrki til nemenda 2022
7. Fjárhagsáætlun 2022-2025 (seinni umræða)
8. Viðauki við fjárhagsáætlun 2021
9. Fráveita – fyrsti áfangi
10. Samningur við Rarik
11. Bréf
a. Stjórnarformaður Norðurár dags. 15. nóvember 2021
Efni: Ný svæðisáætlun
b. Hestamannafélagið Snarfari dags. 21 október 2021
Efni: Styrkbeiðni
c. Hestamannafélagið Snarfari dags. 25. nóvember 2021
Efni: Vegna dúntekju
d. Fiskistofa dags. 26. nóvember 2021
Efni: Sérstakt strandveiðigjald
e. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 1. desember 2021
Efni: Minnisblað um endurskoðaða þjóðhagsspá
12. Fundargerðir
a. Stjórnar Byggðasamlags um menningar- og atvinnumál dags. 16. júní 2021
b. Stjórnar Byggðasamlags um menningar- og atvinnumál dags. 8. desember 2021
c. Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 7. desember 2021
d. Stjórnar Heimilisiðnaðarsafnsins dags. 2. desember 2021
e. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30. nóvember 2021
f. Stjórnar SSNV dags. 7. desember 2021
g. Samgöngu- og innviðanefndar dags. 31. ágúst 2021
h. Samgöngu- og innviðanefndar dags. 18. nóvember 2021
13. Önnur mál
Sveitarstjóri