FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 3. 2022 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Kosning oddvita og varaoddvita

2. Skýrsla kjörstjórnar um sveitarstjórnarkosningar 2022

3. Kosning í nefndir sveitarfélagsins

  • Hafnar- og skipulagsnefnd
  • Tómstunda- og menningarmálanefnd
  • Atvinnu- og ferðamálanefnd
  • Fulltrúi í stjórn Byggðasamlags um menningar- og atvinnumál
  • Fulltrúi í stjórn Byggðasamlags um Félags- og skólaþjónustu Austur Húnvetninga
  • Fulltrúi í Byggðasamlag um Tónlistarskóla Austur Húnavatnssýslu
  • Fulltrúar á ársþing Samband sveitarfélaga á Noðurlandi vestra (SSNV)
  • Fulltrúar á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga
  • Fulltrúaráð Brunabótafélags Íslands

4. Ráðning sveitarstjóra

5. Jafnlaunavottun – launagreining

6. Stofnframlög HMS – mótframlag sveitarfélags

7. Fráveita – Fyrsti áfangi útboð

8. Stjórnunar- og verndaráætlun vegna Spákonufellshöfða

9. Rekstraryfirlit janúar – apríl 2022 og fjárfestingayfirlit dags. 19. maí 2022

10. Trúnaðarmál

11. Bréf

a. Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 6. maí 2022

Efni: Landsþingsfulltrúar 2022-2026

b. Framkvæmdasjóður Ferðamannastaða dags. 11. maí 2022

Efni: Svar við umsóknum

c. Hestamannafélagið Snarfari dags. 12. maí 2022

Efni: Stuðningur við æskulýðsstarf

d. Vegagerðarinnar dags. 16. maí 2022

Efni: Umsóknir vegna hafnargerðar og sjóvarna á samgönguáætlun 2023-2027

e. Magnús Jónsson og Hermann Sæmundsson f.h. Rúllandi Steins ehf. dags. 17. maí 2022

Efni: Styrkbeiðni vegna tónlistarhátíðar

f. SSNV dags. 25. maí 2022

Efni: Tilnefning fulltrúa á aukaársþing SSNV.

12. Fundargerðir

a. Stjórn SSNV dags. 3. maí 2022

b. Stjórn Heimilisiðnaðarsafnsins dags. 2. maí 2022

c. Ársfundur Heimilisiðnaðarsafnsins dags. 11. maí 2022

d. Stjórn Félags- og skólaþjónust A-Hún dags. 17. maí 2022

13. Önnur mál

Sveitarstjóri