Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 12. september 2022 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Rekstraryfirlit jan-ágúst 2022 og fjárfestingayfirlit jan-sept 2022
3. Viðauki við fjárhagsáætlun 2022
4. Snjómokstur
5. Erindisbréf nefnda
6. Bréf
a. Soroptimistaklúbburinn við Húnaflóa dags. 19. september 2022
Efni: Verkefnið Stelpur geta allt
b. Flugklasans dags. 30. september 2022
Efni: Málefni Flugklasans.
c. Guðrúnu Elsu Helgadóttur aðstoðarskólastjóra Höfðaskóla dags. 27. september 2022
Efni: Stytting vinnuviku.
d. Félag Atvinnurekanda, Húseigendafélagið og LEB dags. 21. september 2022
Efni: Áskorun vegna mikilla hækkana fasteignagjalda.
e. Farskólans dags. 23. september 2022
Efni: Rekstrarstyrkur.
f. Kvennaathvarfið dags. 6. október 2022
Efni: Rekstrarstyrkur.
g. Dagný R. Úlfarsdóttir og Kristinn R. Kristjánsson dags. 3. október 2022
Efni: Mötuneytismál starfsfólks
h. Eva Guðbjartsdóttir og Erla María Lárusdóttir dags. 26. september 2022
Efni: Bjarmanes
7. Fundargerðir
a. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 28. september 2022
b. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. dags. 16. september 2022
8. Önnur mál