Fundarboð

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl 8:30 þann 18. janúar 2023 á skrifstofu sveitarfélagsins. 

Dagskrá:

1. Skýrsla sveitarstjóra

2. Rekstraryfirlit janúar-nóvember 2022 og fjárfestingayfirlit 1. janúar – 22. desember 2022.

3. Sala fasteigna – Suðurvegur 16

4. Breyting á Samþykktum um Stjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar – síðari umræða.

5. Persónuverndarstefna Sveitarfélagsins Skagastrandar

6. Trúnaðarmál

7. Bréf

   a. Húnabyggðar dags. 13. desember 2022

   Efni: Formleg slit byggðasamlaga

   b. Heilbrigðisráðuneytisins dags. 22. desember 2022

   Efni: Ívilnun 28. gr. laga, nr. 60/2020 um Menntasjóð námsmanna

   c. Mennta- og barnamálaráðuneytið dags. 3. janúar 2022

   Efni: Staðfesting samnings um barnaverndarþjónustu á Mið-Norðurlandi

   d. Johanna Alatalo f.h. City of Lohja Finnlandi, dags. 12. janúar 2023

   Efni: 700 ára afmæli Lohja

8. Fundargerðir

   a. Stjórn Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 14. desember 2022

   b. Stjórnar Tónlistarskóla Austur Húnvetninga dags. 19. desember 2022

   c. Slitastjórnar Byggðasamlags um menningar- og atvinnumál dags. 12. desember 2022

   d. Stjórnar SSNV dags. 3. janúar 2023

   e. Stjórnar SSNV dags. 10. janúar 2023

   f. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 16. desember 2022.

9. Önnur mál