Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 föstudaginn 16. ágúst 2024
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá:
- Rekstrar og framkvæmdayfirlit janúar-júní 2024
- Skýrsla sveitarstjóra
- Skipan almannavarnarnefndar
- Menningar- og tómstundafulltrúi
- Aðalfundur BioPol
- Skagabyggð/Húnabyggð – beiðni um skólavist utan lögheimilissveitarfélags
- Skólamáltíðir
- Trúnaðarmál
- Þjóðhagsspá Hagstofu
- Lögregluembættið Norðurlandi vestra
a. Umferðamyndavélar
b. Rannsóknarforræði
- Fundargerðir:
a. Félags- og skólaþjónusta A-Hún. 14. ágúst 2024
b. Stjórn SSNV nr. 110, 25. júní 2024
c. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 949 13. júní 2024 og 950 21. júní 2024
- Önnur mál:
Starfandi sveitarstjóri