FUNDARBOÐ

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 15. janúar 2025
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.

Dagskrá:

1. Rekstraryfirlit jan-nóv og framkvæmdayfirlit jan-des 2024

2. Skýrsla sveitarstjóra

3. Oddagata 12

4. Barnaból – breyting á inntökureglum

5. Ásgarður skólaráðgjöf – drög að samningi

6. Húsnæðisáætlun sveitarfélagsins - endurskoðun

7. Bréf

a. NES listamiðstöð dags. 12. nóvember 2024

   Efni: Ýmis málefni

8. Fundargerðir:

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 29. nóvember 2024

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 13. desember 2024

Stjórn SSNV dags. 7. janúar 2025

9. Önnur mál

 

Sveitarstjóri