Fundarboð
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 13. nóvember 2019 á skrifstofu sveitarfélagsins.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2020-2023 (fyrri umræða)
2. Sala íbúða í eigu sveitarfélagsins
3. Bréf
a. Nes Listamiðstöðvar dags. 24.09.2019
b. Lárusar Ægis Guðmundssonar dags. 15.10.2019
c. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 01.11.2019
d. Markaðsstofa Norðurlands dags. 28.10.2019
e. Landssamtakanna Þroskahjálpar dags. 03.10.2019
f. Mennta- og menningarmálaráðuneytis dags. 29.10.2019
g. Minjastofnunar Íslands dags. 22.10.2019
h. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30.10.2019
i. Saga Film og Sameinuðu þjóðanna dags. 29.05.2019
j. Körfuboltaskóla Norðurlands vestra dags. 23.10.2019
k. Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 04.11.2019
l. Hólaneskirkju dags. 21.10.2019
m. Stígamóta dags. 10.10.2019
n. Capacent dags. 02.09.2019
o. Tónlistarskóla Austur - Húnvetninga dags. 25.09.2019
4. Fundargerðir
a. Siglingaráðs dags. 5. september 2019
b. Samráðsnefndar Fiskistofu og Hafnarsambands Íslands dags. 5. júní 2019
c. Skólanefndar FNV dags. 15. október 2019
d. Persónuverndarfulltrúa dags. 17. október 2019
e. Almannavarnarnefndar dags. 23. október 2019
f. Stjórnar SSNV, dags. 5. nóvember 2019
g. Haustþings SSNV, dags. 18. október 2019
h. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 18. október 2019
i. Fræðslunefndar dags. 5. júní 2019
j. Fræðslunefndar dags. 30. október 2019
k. Hafnar- og skipulagsnefndar dags. 28. október 2019
l. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 25. október 2019
5. Önnur mál
Sveitarstjóri