Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 23. október 2024
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Viðauki I við fjárhagsáætlun 2024
3. Rekstraryfirlit janúar-ágúst og framkvæmdayfirlit janúar-september 2024
4. Akstursþjónusta
5. Bréf
a. Farskólinn dag. 12. september 2024
Efni: Vildargjald
b. Skagafjörður dags. 24. september
Efni: Reglur Skagafjarðar um stuðningsfjölskyldur
c. Minningarsjóðurinn um hjónin frá Vindhæli og Garði dags. 26. september 2024
Efni: Gjöf til íþróttahússins á Skagaströnd
d. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga dags.1. október 2024
Efni: Ársreikningur 2023
e. Helena Mara Velemir 2. október 2024
Efni: Jólamarkaður Fellsborg
f. Frumherji 9. október 2024
Efni: Úttekt Bogabraut 2
g. Markaðsstofa Norðurlands dags. 16. október 2024
Efni: Málefni Flugklasans
6. Fundargerðir:
a. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 30. ágúst 2024
b. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 9. september 2024
c. Stjórnar SSNV dags. 16. september 2024
d. Stjórnar Norðurár dags. 24. september 2024
e. Fræðslunefndar dags. 3. október 2024
7. Önnur mál: