Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 miðvikudaginn 13. nóvember 2024
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Fjárhagsáætlun 2025-2027 – fyrri umræða
3. Rekstaryfirlit jan-sept 2024 og framkvæmdayfirlit jan-okt 2024
4. Menntastefna Sveitarfélagsins Skagastrandar
5. Eignaskiptayfirlýsing Túnbraut 1-3
6. Bréf
a. Kjartan Þór Ragnarsson dags. 23. október 2024
Efni: Minnisblað um skeldýrarækt
b. Skógræktarfélag Íslands dags. 25. október 2024
Efni: Ályktun – Vörsluskylda búfjár
c. EBÍ dags. 25. október 2024
Efni: Ágóðahlutagreiðsla
d. Skipulagsgátt dags. 28.október 2024
Efni: Aðalskipulag Húnabyggðar – umsagnarbeiðni
e. Stígamót dags. 30. október 2024
Efni: Beiðni um fjárstuðning
f. Svæðisfélög á Norðurlandi vestra í KÍ dags. 4. nóvember 2024
Efni: Áskorun til sveitarfélaga
g. Sveitarfélagið Skagafjörður dags. 5. Nóvember 2024
Efni: Breytingar á reglum Barnaverndarþjónustu Mið - Norðurlands um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannskostnaðar sbr. 47.gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002.
7. Fundargerðir:
a. Aðalfundar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 9. október 2024
b. Stjórnar Hafnasambands Íslands dags. 23. október 2024
c. Stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga dags. 22. og 29. október 2024
d. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 25. okt og 4. nóv 2024
e. Fundargerð Fagráðs í málefnum fatlaðs fólks dags. 29. október 2024
Til afgreiðslu: Reglur Skagafjarðar um Skagafjarðar um dagþjónustu , hægingu og aðstoð vegna atvinnu fyrir fatlað fólk
f. Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 29. október 2024
g. Stjórnar SSNV dags. 5. nóvember 2024
8. Önnur mál
Sveitarstjóri