Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 mánudaginn 9. desember 2024 á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Fjárhagsáætlun 2025-2028 síðari umræða
a. Forsendur fjárhagsáætlunar
b. Útsvarsálagning
c. Álagning fasteignagjalda
3. Gjaldskrár 2024
4. Samþykkt um kjör fulltrúa í stjórnum, ráðum og nefndum Sveitarfélagsins Skagastrandar
5. Rekstaryfirlit jan-okt 2024 og framkvæmdayfirlit jan-nóv 2024
6. Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2024
7. Samningur um refaveiði við Umhverfisstofnun
8. Minnisblað – lífúrgangur á Norðurlandi vestra
9. Sala fasteigna
a. Suðurvegur 12 – F2139016
b. Túnbraut 5 – F213904
10. Herring Hotel
11. Bréf
a. Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið dags. 12. nóvember 2024
Efni: Náttúrustofur stöðumat og sviðsmyndir
12. Fundargerðir:
a. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 4. nóvember 2024
b. Stjórnar SSNV dags. 5. nóvember 2024
c. Stjórnar SSNV. dags. 4. desember 2024
d. Félags- og skólaþjónustu A-Hún dags. 25. nóvember 2024
13. Önnur mál