Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagastrandar kl. 08:30 fimmtudaginn 14. desember
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3.
Dagskrá:
- Rekstraryfirlit janúar-október 2023 og framkvæmdayfirlit 2023
- Gjaldskrár 2024
- Gjaldskrá fasteignagjalda 2024
- Fjárhagsáætlun 2024 síðari umræða
- Skýrsla sveitarstjóra
- Ræktunarlönd – úthlutunarreglur
- Störf undanþegin verkfallsheimild á árinu 2024 hjá Sveitarfélaginu Skagaströnd
- Hvatning til sveitarstjórna um mótun málstefnu
- Sundlaugamenning á skrá UNESCO
- Matvælaráðuneytið - Úthlutun byggðakvóta 2023/2024
- Fiskistofa – Sérstakt strandveiðigjald
- Fundargerðir:
- Stjórn SSNV nr. 101 frá 5. desember 2023
- Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 938 – 938
fyrir tímabilið 24. nóvember til 5. desember 2023
- Norðurá bs. Fundargerð 113. fundar stjórnar frá 4. desember 2023
- Önnur mál:
Starfandi sveitarstjóri