Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 8:30 fimmtudaginn 21. mar 2024
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3
Dagskrá:
- Skýrsla sveitarstjóra
- Stuðningur við kjarasamningagerð á almennum markaði
- Öruggara Norðurland vestra
- Loftslagsstefna sveitarfélagsins
- SSNV – boðun ársþings
- 80 ára afmæli lýðveldisins 2024
- HMS - Stofnframlag
- Fasteignasjóður Jöfnunarsj. Sveitarfélaga - úthlutun
- Höfðaskóli – Beiðni starfsmanna um samtalstíma við sveitarstjórn
- Trúnaðarmál – rekstur
- Umhverfisstofnun – Meðhöndlun mengaðs jarðvegs
- Fundargerðir:
1. Stjórn Norðurár – nr. 114 – 115, 7. mars 2024 og 15. mars 2024
2. Stjórn SSNV nr. 104, 5. mars 2024
3. Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 944 og 945,
23. febrúar 2024 og 28. febrúar 2024
- Önnur mál: