Fundarboð sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar kl. 17:30 þriðjudaginn 23. apríl 2024
á skrifstofu sveitarfélagsins að Túnbraut 1-3

Dagskrá:

  1.  Ársreikningur sveitarfélagsins 2023 – Fyrri umræða
  2.  Rekstraryfirlit janúar-mars 2024 og framkvæmdayfirlit
  3.  Skýrsla sveitarstjóra
  4.  Útboð á tryggingum sveitarfélagsins
  5.  Uppbygging á Herring Hotel í húsnæði gömlu síldarverksmiðjunnar á hafnarsvæði
  6.  Bjartur lífsstíll
  7.  Bjarmahlíð, þjónustumiðstöð fyrir þolendur, styrkbeiðni
  8.  Aðalfundur Norðurár bs 19. mars 2024
  9.  Fundargerðir:
    1. Stjórn SSNV nr. 105, 5. mars 2024 og nr. 106 10. apríl 2024
    2.
    Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 946 15. mars 2024
  10.  Önnur mál:

 

Starfandi sveitarstjóri