Um þessar mundir er verið að setja upp nýtt orgel í Hólaneskirkju.
Orgelið er smíðað í Þýskalandi og er af gerðinni AHLBORN ORGANUM III.
Það er innflytjandi orgelsins Sverrir Guðmundsson organisti og rafeindavirki sem annast það verk.
Orgelið verður vígt við messu á aðfangadagskvöld kl. 23:00