Huggulegt haust á Skagaströnd

Á viðburðaskrá fyrir huggulegt haust er gert ráð fyrir fjórum möguleikum á Skagaströnd:

Rannsóknasetur HÍ á Norður­landi vestra á Skagaströnd:

Lau. 13-17.

Kl. 13 -15: Skemmtilegt námskeið fyrir unga og aldna um íslenska handritamenningu.

Leiðbeinandi Reynir Þór Eggertsson.

 

Kl. 15 verður sýnd heimildamynd um ferðir

Emily Lethbrigde á söguslóðum;

kl. 16 - 17 : Emily Lethbridge segir frá ferð sinni um Ísland þegar hún las Íslend-ingasögurnar þar sem þær áttu sér stað.

 

Spákonuhof á Skagaströnd

Lau & sun. 13 - 17: Sögusýning um Þórdísi spákonu. Spáð í spil, lesið í lófa, bolla og rúnir.

 

Kántrýsetrið á Skagaströnd

Lau. & sun. 13 - 17: Opið hús

Árnes,

Elsta hús á Skagaströnd

Lau. 13 - 17: Opið hús

Sýningin: alþýðuheimili 1900 – 1920

Bækling fyrir söfn og viðburði má nálgast hér:

http://www.skagastrond.is/frettir/users3/stjori/Söguleg_safnahelgi2011.pdf