Sveitarstjórn Skagastrandar boðar til íbúafundar um endurskoðun aðalskipulags Skagastrandar 2019-2035.
Síðustu mánuði hefur verið unnið að heildarendurskoðun Aðalskipulags Skagastrandar en megin ástæður endurskoðunarinna eru að skipulagstímabili núverandi aðalsipulags er lokið, ný ákvæði skipulaglaga og reglugerða hafa tekið gildi sem og landsskipulagsstefna hefur verið staðfest.
Fundurinn fer fram fimmtudaginn 13. janúar og hefst kl. 19:30.
Dagskrá fundarins:
Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru og samkomutakmarkana fer fundurinn fram með eftirfarandi hætti:
Sveitarstjórn Skagastrandar hvetur alla íbúa, hagsmunaaðila og alla þá sem hafa spurningar eða eru með ábendingar varðandi skipulagstillöguna að mæta til fundarins.
Sveitarstjórn Skagastrandar