Sveitarfélagið Skagaströnd sendir hugheilar jólakveðjur til Skagstrendinga og landsmanna allra.
Við hvetjum alla sem eiga leið um Skagaströnd yfir hátíðarnar til að koma við á Hnappstaðatúni og taka mynd við fallega hjartað okkar sem er komið í jólabúning.
Með von um gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Sveitarstjóri, starfsfólk og sveitarstjórn