Árið 1977 opnaði leikskólinn Barnaból sem var góð þróun fyrir samfélagið.
Í dag er leikskólinn 1. skólastigið í íslensku skólakerfi og hér fer fram gott og metnaðarfullt mennta- og uppeldisstarf sem byggir á aðalnámskrá leikskóla.
Árin líða hratt hjá og í dag er leikskólinn okkar 36 ára og af því tilefni er heitt á könnunni yfir leikskóladaginn
Verið velkomin í heimsókn.
Nemendur og kennarar
.