Ljósin tendruð á jólatrénu við Hnappstaðatún

Kveikt verður á jólatrénu á Hnappstaðatúni þriðjudaginn 10. desember klukkan 17:00

Heyrst hefur að nokkrir jólasveinar séu á leið til byggða og ætli að dansa nokkra hringi í kringum jólatréð.

Nemendur 1. bekkjar Höfðaskóla sjá um tendrun trésins.

Grillaðir sykurpúðar í boði sveitarfélagsins.