Nemendur í leiklistardeild Höfðaskóla hafa undanfarna mánuði unnið hörðum höndum að uppsetningu þessa vinsæla söngleiks undir stjórn kennara síns, Ástrósar Elísdóttur.
Nemendurnir, sem m.a. leika, syngja og dansa, eru í 8., 9. og 10. bekk.
Þessi sami söngleikur nýtur um þessar mundir mikilla vinsælda sunnan heiða, en hér er notast við sama handrit og þar, í glænýrri og frábærri þýðingu Þórarins Eldjárn.
Frumsýning verður í Fellsborg á Skagaströnd næstkomandi föstudag, 29. apríl 2016.
Sýningatímar:
Frumsýning: föstudag 29. apríl kl. 19:00
2. sýning: sunnudag 1. maí kl. 19:00
3. sýning: miðvikudag 4. maí kl. 19:00
...
Miðaverð:
Leikskóla- og grunnskólanemar: 1000 kr.
Fullorðnir: 2000 kr.
Leikarar:
Anita Ósk Ragnarsdóttir
Benóný Bergmann
Birgitta Rut Bjarnadóttir
Daði Snær Stefánsson
Dagur Freyr Róbertsson
Freydís Ósk Kristjánsdóttir
Georg Þór Kristjánsson
Guðný Eva Björnsdóttir
Hallbjörg Jónsdóttir
Haraldur Bjarki Guðjónsson
Harpa Hlín Ólafsdóttir
Jóhann Almar Reynisson
Jóna Margrét Sigurðardóttir
Kristmundur Elías Baldvinsson
Laufey Lind Ingibergsdóttir
Lilja Dögg Hjaltadóttir
Rebekka Heiða Róbertsdóttir
Snæfríður Dögg Guðmundsdóttir
Sunna Björg Steingrímsdóttir
Valgerður Guðný Ingvarsdóttir
Victoría Sif Hólmgeirsdóttir
Viktor Már Einarsson