Sveitarfélagið Skagaströnd hefur tekið ákvörðun um að smábátahöfn
á Skagaströnd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr.
106/2000. Ákvörðunin liggur frammi hjá Sveitarfélaginu Skagaströnd og á vefsíðu
sveitarfélagsins www.skagastrond.is og www.skipulagsstofnun.is. Ákvörðunina má
kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála til 14. apríl 2018.
Fyrir hönd sveitarstjórnar
Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri