Mjög góður afli hefur verið í Húnaflóa að undanförnu og fjöldi báta lagt upp á Skagaströnd. Flestir selja afla sinn á markað. Stórir bátar eins og Valdimar GK og Ágúst GK, báðir gerðir út af Þorbirni Fiskanesi í Grindavík, hafa lagt hér upp á rúnti sínum um landið, sá fyrrnefndi landaði 15. októberum 66,2 tonnum og sá síðarnefndi tæplega 48 tonnum daginn eftir
Mikið at hefur því verið í Skagastrandarhöfn og ekkert lát á því þar sem togarinn Arnar kemur inn á sunnudagskvöldið.
Þann 15. október lönduðu þessir bátar:
Þann 16. október lönduðu þessir bátar: