Börnin á myndinni eru óþekkt nema Karl Guðmundsson sem er barnið með hvítu húfuna. Ekki er vitað hvenær myndin var tekin en hún var líklega tekin nálægt staðnum þar sem kirkjan er í dag. Til gamans koma hér nokkrar ágiskanir: Aftast með hettu: Ása Jóhannsdóttir Lækjarbakka??, vinstra megin við hana: ?? Bertelsdóttir ??, til hægri við Karl: Helga Guðmundsdóttir systir hans ??, Strákurinn, sem er fjórði frá vinstri, (fjær okkur): Sigurður Bjarnason Bjargi (Breiðabliki) ?? og þriðja frá hægri er: ?? Sigurðardóttir frá Hólanesi ??. Ef þú þekkir eitthvert barnanna vinsamlega sendu okkur þær upplýsingar t.d. á netfangið: myndasafn@skagastrond.is