Mynd vikunnar

Gamli Kántrýbær

Veitingastaðurinn Kántrýbær byrjaði rekstur í þessu húsi.

Útvarp kántrýbær var á efri hæðinni. Aðfaranótt 27 október 1997

brann þetta hús til kaldra kola. Hallbjörn Hjartarson, sem átti húsið og

starfsemina þar, gafst ekki upp. Hann safnaði peningum hjá þjóðinni og

reisti það hús sem stendur í dag á sama stað og þetta var.

 

Nýja húsið með veitingasölu og útvarpi Kántrýbæ var opnað

rúmu ára eftir brunann 27. júní 1998.