Mynd vikunnar

Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar

Guðmundur Jóhannesson til vinstri og
Birgir Árnason (d. 2.2.2005)

til hægri vinna í járnadeild stöðvarinnar
1970 - 1971.

Í stöðinni voru smíðaðir allmargir bátar
úr eik og seinna úr
trefjaplasti.

Fjöldi manna hafði atvinnu af skipasmíðunum og nokkrir ungir

menn lærðu skipsmíðaiðnina í stöðinni.

Annar af fyrstu bátunum tveimur sem smíðaðir voru í stöðinni

er á Skagaströnd og gerður þar út.


Þetta er Dagrún HU 121  í eigu Lýðs Hallbertssonar.