Ole Aamundsen frá Lundi við skreiðarhjallinn sinn.
Ole var norskur og var athafnamaður á Skagströnd kringum miðja 20. öldina gjarnan kallaður Óli norski.
Rak hann m.a. útgerð, fiskvinnslu og lýsisbræðslu. Auk þess var hann umboðsmaður olíufélagsins Shell á Skagaströnd.
Ljósmyndari: Aðalbjörg og Áslaug Hafsteinsdætur