Ljósmyndasafnið þakkar velunnurum sínum góð samskipti á þessu erfiða Covid ári með óskum um gleðilegt nýtt ár. Gerum árið 2021 skemmtilegt og farsælt með miklum krafti, samstöðu og uppbyggingu á öllum sviðum á Skagaströnd, sem okkur þykir svo vænt um.