24.11.2003
FUNDARBOÐ
Fundur verður haldinn í Hreppsnefnd Höfðahrepps
þriðjudaginn 25. nóvember 2003 á skrifstofu hreppsins
kl 1600.
Dagskrá:
1. Byggðakvóti,
Erindi sjávarútvegsráðuneytis vegna reglna um úthlutun.
2. Héraðsnefnd A-Hún, fjárhagsáætlun.
3. Markaðsskrifstofa ferðamála á Norðurlandi.
4. Bréf:
a) Aðstandenda heimilismanna á Sæborgu,
dags. 17.11.2003
b) Nemendafélags FNV, dags. í nóv. 2003.
c) Norðurstrandar ehf. dags. 10. 11.2003.
d) Samgönguráðherra, dags. 6.11.2003.
e) Verkefnisstjórnar átaks í sameiningarmálum
sveitarfélaga, dags. 28.11.2003.
f) Ferðamálaráðs Íslands, dags. í nóv. 2003.
5. Fundargerðir:
a) Skólanefndar, 19.11.2003.
b) Byggingarnefndar, 12.11.2003.
c) Héraðsráðs, 21.10.2003.
d) Héraðsráðs, 18.11.2003.
e) Verkfundar um svæðisskipulag, 29.10.2003.
f) Heilbrigðisnefndar Nl.vestra 31.10.2003.
6. Önnur mál.
Sveitarstjóri