FUNDARBOÐ
Fundur verður haldinn í hreppsnefnd Höfðahrepps mánudaginn 6. febrúar 2005 á skrifstofu hreppsins kl 1630.
Dagskrá:
1. Þriggja ára áætlun Höfðahrepps.
2. Snorraberg ehf
a) Rekstrarreikningur 2005
b) Uppgjör byggingakostnaðar
3. Brunavarnaáætlun slökkviliðs Skagastrandar
4. Bréf:
a) Útflutningsráðs Íslands, dags. 6. janúar 2006.
b) Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 21. desember 2005.
c) Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 26. janúar 2006
d) Varasjóðs húsnæðismála, dags. 4. janúar 2006.
e) Markaðsskrifstofu ferðamála á Norðurlandi, dags. 2. janúar 2006.
f) Rarik, dags. 28. desember 2005.
g) Varasjóðs húsnæðismála, dags. 30. desember 2005.
h) Lionsklúbbs Skagastrandar, dags. 28. desember 2005
5. Fundargerðir:
a) Skólanefndar, 9. janúar 2006.
b) Leikskólanefndar, 10. janúar 2006.
c) Héraðsnefndar, 15. desember 2005.
d) Aðalfundar Félagsþjónustu A-Hún, 15. desember 2005
e) Heilbrigðisnefndar Nl.vestra, 16. janúar 2006.
f) Norðurár bs. 9. janúar 2006.
g) Norðurár bs. 17. janúar 2006.
6. Önnur mál.