Næsti fundur hreppsnefndar

FUNDARBOÐ

 

Fundur verður haldinn í hreppsnefnd Höfðahrepps mánudaginn 30. október 2006 á skrifstofu hreppsins kl 1100.

 

Dagskrá:

 

1.     Daggæslumál.

 

2.     Tillaga um afslátt af gatnagerðagjöldum.

 

3.     Bréf:

a)    Eignarhaldsfélags BÍ, dags. 26. okt. 2006.

b)    Stígamóta, dags. 19. okt 2006.

c)     Foreldra grunnskólabarna, dags. í okt 2006.

d)    Styrktarsjóðs EBÍ, dags. 18. okt. 2006.

e)     Samráðshóps um nýtt álagningakerfi fasteignagjalda, dags. 13. okt. 2006.

 

4.     Fundargerðir:

a)    Fræðslunefndar, 23. okt.  2006.

b)    Atvinnu- og ferðamálanefndar, dags. 25. okt. 2006.

c)     Skipulags- og byggingarnefndar, dags. 16. okt. 2006.

d)    Stjórnar SSNV, dags. 24. ágúst 2006.

e)     Stjórnar SSNV, dags. 10. ágúst 2006.

f)      14. ársþings SSNV, dags. 25.-26. ágúst 2006.

 

5.     Önnur mál

 

 

Sveitarstjóri