Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

þriðjudaginn 25. nóvember 2008 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

Dagskrá:

 

1.       Endurskoðun fjárhagsáætlunar 2008

2.       Gjaldskrár sveitarfélagsins

3.       Frumhönnun sundlaugar

4.       Viðbygging verknámshúss FNV

5.       Fjárhagsáætlun Byggðasamlags um menningar- og atvinnumál

 

6.       Bréf:

a)    Dóms- og kirkjumálaráðherra, dags. 9. september 2008.

b)   Óbyggðanefndar, dags. 28. október 2008.

c)    Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 12. september 2008.

d)   Siglingastofnunar, dags. 9. október 2008.

e)    Eignarhaldsfélags Brunabótafélags Íslands, dag. 7. október 2008.

f)     Heimilisiðnaðarsafnsins, dags. 19. október 2008.

g)    Menningarráðs Norðurlands vestra, dags. 17. október 2008.

h)   Knattspyrnusambands Íslands, dags. 24. október 2008.

 

7.       Fundargerðir

a)        Tómstunda- og menningarmálanefndar, 5.11.2008.

b)       Menningarráðs Norðurlands vestra, 14.10.2008.

c)        Menningarráðs Norðurlands vestra, 28.10.2008.

d)       Samtaka minni sveitarfélaga, 12.11.2008.

e)        Heilbrigðisnefndar Nl.vestra, 7.10.2008.

f)         Stjórnar SSNV, 30.09.2008.

g)        Stjórnar SSNV, 15.10.2008.

h)       Stjórnar SSNV, 4.11.2008.

i)         Stjórnar Sambands ísl. sv.fél, 10.10.2008.

j)         Stjórnar Sambands ísl. sv.fél, 31.10.2008.

 

8.       Önnur mál