Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar
miðvikudaginn 4. mars 2009 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.
Dagskrá:
1. Gjaldskrár sveitarfélagsins
2. Stofnun Starfsendurhæfingar
3. Samningur um sorphirðu
4. Bréf:
a) Umhverfisstofnunar, dags. 30. jan. 2009.
b) Sambands íslenskra sveitarfélaga, 27. jan. 2009.
c) Sjávarútvegs og landbúnaðarráðun. dags. 17. feb. 2009.
d) Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 16. feb. 2009.
e) Samgönguráðuneytisins, 16. feb. 2009.
f) Lánasjóðs sveitarfélaga ohf, dags. 10. feb. 2009.
g) Bændasamtaka Íslands, dags. 16. jan. 2009.
h) Dóms- og kirkumálaráðuneytis, dags. 22. jan. 2009.
i) Orkusölunnar, dags. 23. jan. 2009.
j) Óbyggðanefndar, dags. 21. jan. 2009.
k) Menningarráðs Norðurl. vestra, dags. 3. feb. 2009.
l) Félags tónlistarkennara, dags. 6. jan. 2009.
m) Valdimars Viggóssonar, dags. 3. feb. 2009.
5. Fundargerðir:
a) Vinnufundar um skipulagsmál, 3.02.2009.
b) Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún, 24.02.2009.
c) Menningarráðs Nl. vestra, 23.01.2009.
d) Stjórnar Norðurár bs. 30.01.2009.
e) Heilbrigðisnefndar Nl. vestra, 06.02.2009.
6. Önnur mál
Sveitarstjóri