Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar
fimmtudaginn 8. apríl 2010 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.
Dagskrá:
2. Greinargerð endurskoðanda um fjárfestingu
3. Erindi SSNV um þjónustusvæði á Norðurlandi vestra
4. Minnisblað um matjurtagarða
5. Tillaga að gjaldskrá tjaldsvæðis Skagastrandar
6. Erindi Norðurár bs. vegna lántöku
7. Bréf:
a) Nils Posse Växjö kommun dags. 8. mars 2010
b) Húsafriðunarnefndar, dags. 11. mars 2010
c) Hárgreiðslustofunnar Vivu, dags. 20. mars 2010
d) Kennara við Höfðaskóla, dags. 4. mars 2010
e) Félags ísl. atvinnuflugmanna, dags. 25. mars 2010
f) Siglingastofnunar, dags. 26. mars 2010
g) Umhverfisráðherra, dags. 2. mars 2010
h) Skipulagsstofnunar, dags. 16. mars 2010
i) Skipulagsstofnunar, dags. 23. mars 2010
j) Skipulagsstofnunar, dags. 1. mars 2010
8. Fundargerðir:
a) Hafnarnefndar, 16.03.2010
b) Samvinnunefndar um svæðisskipulag, 10.03.2010
c) Stjórnar SSNV, 9.03.2010
d) Heilbrigðisnefndar Nl. vestra, 4.3.2010
e) Stjórnar Norðurár bs. 15.03.2010
f) Ársfundar Norðurár bs., 31.03.2010
g) Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 26.02.2010
h) Stjórnar Hafnarsambands Íslands, 22.01.2010
i) Stjórnar Hafnarsambands Íslands, 19.02.2010
j) Stjórnar Hafnarsambands Íslands, 12.03.2010
9. Önnur mál
Sveitarstjóri