Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

miðvikudaginn 23. júní 2010 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

1.        Kjör oddvita og varaoddvita

2.        Kosning í nefndir og ráð:

a)      Fræðslunefnd

b)     Skipulags- og byggingarnefnd

c)      Tómstunda- og menningarmálanefnd

d)     Hafnarnefnd

e)      Kjörstjórn

f)       Skoðunarmenn reikninga

g)      Ársþing SSNV

h)     Fulltrúi á landsþing

i)       Í fulltrúaráð BÍ

j)       Stjórn byggðasamlags um Félags- og skólaþjónustu A-Hún

k)     Stjórn byggðasamlags um Tónlistarskóla A-Hún

l)       Stjórn byggðasamlags um menningar og atvinnumál

 

3.        Lóðasamningur um Fellsmela 1

4.        Ársreikningur Ámundakinnar

5.        Bréf:

a)      Sveitarfélagsins Skagafjarðar, dags. 2. júní 2010

b)     Vina Kvennaskólans, dags. 10. júní 2010

c)      Byggðasamlags um menningu og atvinnumál, dags. 14. júní 2010

d)     Stjórnar Byggðasafns Húnvetninga og Strandamanna, dags. 17. maí 2010

 

6.        Fundargerðir:

a)         Tómstunda- og menningarmálanefndar 15. júní 2010

b)        Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún, 8. júní 2010

c)         Stjórnar Norðurár bs. 14. apríl 2010

d)        Stjórnar Norðurár bs. 6. maí 2010

e)         Stjórnar Norðurár bs. 18. maí 2010

f)          Stjórnar Norðurár bs. 10. júní 2010

g)         Heilbrigðisnefndar Nl.vestra, 11. júní 2010

 

7.        Opnun ljósmyndavefs Skagastrandar

 

8.        Önnur mál

                                                Sveitarstjóri