FUNDARBOÐ
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar
fimmtudaginn 26. ágúst 2010 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.
Dagskrá:
a) Búfjáreftirlits- og fjallskilanefnd
b) Gróður- og náttúrverndarnefnd
2. Aðalskipulag Skagastrandar
3. Svæðisskipulag Austur Húnavatnssýslu
4. Bréf:
a) Djásn og dúllerí, dags. 7. júlí 2010
b) Stjórnar Heimilisiðnaðarsafnsins, dags. 13. júlí 2010
c) Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 5. júlí 2010
5. Fundargerðir:
a) Skipulags- og byggingarnefndar, 23.08.2010
b) Tómstunda- og menningarmálanefndar 24.06.2010
c) Tómstunda- og menningarmálanefndar 1.07.2010
d) Tómstunda- og menningarmálanefndar 8.07 2010
e) Tómstunda- og menningarmálanefndar 29.07.2010
f) Stjórnar Byggðasamlags um menningu og atvinnumál í A-Hún, 11.06.2010
g) Stjórnar Byggðasamlags um menningu og atvinnumál í A-Hún, 22.07.2010
h) Stjórnar Byggðasamlags um menningu og atvinnumál í A-Hún, 26.07.2010
i) Stjórn Byggðasamlags um Tónlistarskóla A-Hún, dags. 29. júní 2010
j) Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún, 5.07.2010
k) Búfjáreftirlits og fjallskilanefndar A-Hún, 5.07.2010
l) Stjórna Byggðasafnsins að Reykjatanga, 18.06.2010
m) Stjórnar Norðurár bs. 21.06.2010
n) Stjórnar Norðurár bs. 24.06.2010
o) Stjórnar Norðurár bs. 6.07.2010
p) Stjórnar Norðurár bs. 28.07.2010
q) Stjórnar Norðurár bs. 16.08.2010
r) Stjórnar Norðurár bs. 18.08.2010
s) Stjórnar SSNV, 21.06.2010
t) Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 25.06.2010
6. Önnur mál
Sveitarstjóri