FUNDARBOÐ
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar
miðvikudaginn 15. desember 2010 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 1500.
Dagskrá:
1. Ákvörðun um álagningarstuðla útsvars og fasteignagjalda 2011
2. Fjárhagsáætlun 2011
a) Bréf samgöngu og sveitarstjórnarráðuneytis dags. 17. nóv. 2010
b) Rekstrayfirlit og sjóðstreymi áætlunar 2011
c) Sundurliðun áætlunar 2011
3. Bréf:
a) Elíasar B. Árnasonar, dags. 7. desember 2010.
b) Byggðasamlags um menningar og atvinnumál, dags. 29. nóvember 2010.
4. Fundargerðir:
a) Tómstunda- og menningarmálanefndar, 25.11.2010
b) Byggðasamlags um menningar og atvinnumál, 18.11.2010
c) Samvinnunefndar um svæðisskipulag A-Hún., dags. 8. nóvember 2010
d) Stjórnar SSKS, dags. 1. desember 2010
e) Stjórnar SSNV, 9.11.2010
f) Stjórnar Norðurár bs. 19.11.2010
g) Stjórnar Norðurár bs. 26.11.2010
h) Stjórnar Norðurár bs. 29.11.2010
5. Önnur mál
Sveitarstjóri