FUNDARBOÐ
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar
fimmtudaginn 24. febrúar 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.
Dagskrá:
1. Greinargerð um umhverfismál
2. Gjaldskrár
3. Áætlun um frágang urðunarstaðar
a) Bréf UST, dags. 7. febrúar 2011.
b) Drög að lokunaráætlun
4. Bréf:
a) Tónlistarfólks, dags. 11. febrúar 2011.
b) Nes listamiðstöðvar, dags. 18. febrúar 2011.
c) Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags 9. febrúar 2011.
d) Stofnunar Vilhjálms Stefánssonar, dags. 9. febrúar 2011.
e) UMFÍ, dags. 28. janúar 2011.
f) SSNV, dags. 2. febrúar 2011.
g) Umhverfisráðuneytisins, dags. 31. janúar 2011.
5. Fundargerðir:
a) Skipulags- og byggingarnefndar. 23.02.2011
b) Menningarráðs Norðurlands vestra, 28.01.2011
c) Stjórnar Norðurár bs. 9.12.2010
d) Stjórnar Norðurár bs. 30.12.2010
e) Stjórnar Norðurár bs. 6.01.2011
f) Starfshóps um sameiningu sv.félaga, 14.01.2011
g) Stjórnar SSKS, 15.02.2011
h) Stjórnar SSNV, 4.02.2011
i) Stjórnar SSNV, 8.02.2011
j) Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 28.01.2011
6. Önnur mál
Sveitarstjóri