FUNDARBOÐ
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar
mánudaginn 10. október 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.
Dagskrá:
a) Samantekt um rekstur fyrstu 8 mánuði ársins
b) Bréf EFS um fjármál sveitarfélaga
2. Fellsborg endurbætur
3. Fræðslumál
a) Samantekt um kennslukvóta og stöðuhlutföll
b) Skólastefna
4. Samantekt um umhverfismál
5. Tjaldsvæði – útilegukort
6. Nes listamiðstöð
7. Bréf
a) Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 5. ágúst 2011
b) Velferðarráðuneytis, dags. 9. september 2011
c) Guðmundar S. Jóhannssonar, dags 7. september 2011
d) Sambands ísl. sveitarfélaga, dags. 5. september 2011
e) Menningarráð Norðurlands vestra, dags. 30. september 2011
8. Fundargerðir
a) Hafnarnefndar, 6.10.2011
b) Skipulags- og byggingarnefndar, 25.07.2011
c) Stjórnar Norðurár bs., 5.09.2011
d) Ársfundar Norðurár bs. 15.09.2011
e) Almannavarnarnefndar Húnavatnssýslna, 27.09.2011
f) Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, 4.08.2011
g) Stjórnar Tónlistarskóla A-Hún, 21.09.2011
h) Aðalfundar Menningarráðs Nl.vestra, 26.08.2011
i) Menningarráðs, 27.09.2011
j) Ársþings SSNV, 26.-27.08.2011
k) Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 9.09.2011
9. Umferðar- og löggæslumál
10. Önnur mál.
Sveitarstjóri