FUNDARBOÐ
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar
þriðjudaginn 9. október 2012 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.
Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun 2013 - forsendur
2. Ársfundur SSNV
3. Bjarmanes
4. Lokun urðunarstaðar
5. Fundur með þingmönnum Norðvesturkjördæmis
6. Kjörskrá vegna þjóðaratkvæðagreiðslu
7. Bréf:
a. Stjórnar USAH, dags. 4. október 2012
b. Karlakórs Bólstaðahlíðarhrepps, dags. 2. október 2012
c. Innanríkisráðuneytisins, dags. 21. september 2012.
d. Skipulagsstofnunar, dags. 24. september 2012.
e. Umhverfis og auðlindaráðuneytisins, dags. 25. september 2012.
f. EBÍ – Brunabót, dags. 13. september 2012
g. Atvinnu og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 10. september 2012
8. Fundargerðir:
a. Stjórnar Byggðasamlags um atvinnu og menningarmál, 3.10.2012
b. Stjórnar Byggðasamlags um Tónlistarskóla A-Hún, 24.09.2012
c. Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, 5.09.2012
d. Stjórnar SSNV, 5.09.2012
e. Menningarráðs Nl. vestra, 5.09.2012
f. Hafnasambands Íslands, 19.09.2012
g. Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 7.09.2012
9. Önnur mál
Sveitarstjóri