Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

miðvikudaginn 23. janúar 2013 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

1.   Samþykktir sveitarstjórnar (fyrri umræða)

2.   Íbúaþing

3.   Dreifnám

4.   Menningarverkefni

5.   Gjaldskrár

6.   Undirbúningur hitaveituvæðingar

7.   Bréf:

a.    Mílu hf. dags. 9. janúar 2013

b.    Lögfræðings Sambands ísl. sveitarfélaga, dags.20. des. 2012

c.    Framkvæmdastjóra Bs. um menningu og atvinnum., dags. 20. des. 2012

d.    Skógræktarfélags Íslands, dags. 30. nóv. 2012

e.    Landsbyggðin lifi, dags. 2. nóv. 2012

f.     Snorraverkefnisins, dags. 8. nóv. 2012

g.    Foreldrasamtaka gegn áfengisauglýsingum, dags. 26. okt. 2012

 

8.   Fundargerðir:

a.    Hafnarnefndar, 10.01.2013

b.    Fræðslunefndar, 17.12.2012

c.    Byggðasamlags um menningu og atvinnumál, 19.12.2013

d.    Menningarráðs Norðurlands vestra, 6.12.2012

e.    Menningarráðs Norðurlands vestra, 18.12.2012

f.     Stórnar Norðurár bs. 29.11.2012

g.    Almannavarnanefndar Húnavatnssýslna, 28.11.2012

h.   Skólanefndar FNV, 12.12.2012

i.     Stjórnar Byggðasamlags um málefni fatlaðra, 4.12.2012

j.     Stjórnar Byggðasamlags um málefni fatlaðra, 27.12.2012

k.    Stjórnar SSNV, 19.12.2012

l.     Stjórnar SSNV, 4.12.2012

m.  Samtök sjávarútvegssveitarfélaga, 11.12.2012

n.   Stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga, 23.11.2012

 

9.   Önnur mál

                                               Sveitarstjóri