Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

miðvikudaginn 11. desember  2013 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

1.   Álagningarreglur útsvars og fasteignagjalda 2014

2.   Fjárhagsáætlun 2014 (fyrri umræða)

3.   Þriggja ára áætlun 2015-2017 (fyrri umræða)

4.   Byggðasamlag um menningu og atvinnumál

a.    Fundargerð stjórnar,14. nóvember 2013

b.    Fundargerð stjórnar, 3. desember 2013

c.    Fjárhagsáætlun byggðasamlagsins 2014

 

5.   Félags og skólaþjónusta A-Hún:

a.    Fundargerð stjórnar, 21. nóvember 2013

b.    Fundargerð stjórnar, 28. nóvember 2013.

c.    Fjárhagsáætlun Félags og skólaþjónustunnar 2014

 

6.   Tónlistarskóli A-Hún:

a.    Fundargerð stjórnar, 24. október 2013

b.    Fjárhagsáætlun Tónlistarskólans 2014

 

7.   Skólamál

8.   Bréf:

a.    Ungmennafélags Íslands, dags. 15. nóvember 2013

b.    Stéttarfélaginu Samstöðu, dags. 18. nóvember 2013

c.    Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 18. nóvember 2013

d.    Lindu B. Ævarsdóttur, dags. 11. nóvember 2013

e.    Heilbrigðisstofnunar til Velferðarráðuneytisins, dags. 11. nóvember 2013

f.     Landskerfis bókasafna, dags. 8. nóvember 2013

g.    Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dags. 23. október 2013

 

9.   Fundargerðir:

a.    Menningarráðs Norðurlands vestra, 27.11.2013

b.    Skólanefndar FNV, 14.11.2013

c.    Heilbrigðisnefndar Norðurlands vestra, 2.12.2013

d.    Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 25.10.2013

e.    Stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga, 22.11.2013

 

10.    Önnur mál

                                               Sveitarstjóri