Næsti fundur sveitarstjórnar

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar

fimmtudaginn 19. desember 2013 á skrifstofu sveitarfélagsins kl 800.

 

Dagskrá:

1.   Fjárhagsáætlun 2014 (seinni umræða)

2.   Þriggja ára áætlun 2015-2017 (seinni umræða)

3.   Byggðasamlag um málefni fatlaðs fólks

4.   Skýrsla KPMG um hagkvæmni sameiningar sveitarfélaga í A-Hún

5.   Bréf:

a.    Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dags. 23. október 2013

b.    Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 15. nóvember 2013

c.    Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, dags. 24. október 2013

d.    Farskólans, dags. 15. október 2013

e.    Landsbyggðin lifi, dags. 2. október 2013

f.     USAH, dags. 30. september 2013

g.    Stígamóta, dags. 20. október 2013

h.   Skíðadeildar Tindastóls, dags. 21. nóvember 2013

i.     Egils Bjarka Gunnarssonar, dags. 23. september 2013

j.     Menningarfélagsins Spákonuarfs, dags. 13. desember 2013

 

6.   Fundargerðir:

a.    Stjórnar Hafnarsambands Íslands, 13.12.2013

 

7.   Önnur mál

                                               Sveitarstjóri