Næsti fundur sveitarstjórnar

 

FUNDARBOÐ

Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar miðvikudaginn 12. október 2016 kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.

 

Dagskrá:

1.   Kjörskrá vegna Alþingiskosning

 

2.   Forsendur fjárhagsáætlunar 2017

 

3.   Félagslegar íbúðir

a.    Gjaldskrá leigu

b.    Umsóknir

c.    Sala íbúða

 

4.   Umsókn um uppbyggingu innviða fyrir rafbíla

 

5.   Erind Norðurár bs um ábyrgð

 

6.   Tilnefning í Gróður- og náttúruverndarnefnd

 

7.   Bréf:

a.    Mennta- og menningarmálaráðuneytis, dags. 6. október 2016

b.    SSNV, dags. 30. september 2016

c.    Dimension of Sound, dags. 22. ágúst 2016

d.    Atvinnuvega og nýsköpunarráðuneytið, dags. 6. september 2016

e.    Framkvæmdastjóra EBÍ, dags. 27. september 2016

f.     Sambands íslenskra sveitafélaga, dags. 26. ágúst 2016

g.    Félags stjórnenda leikskóla, dags. 24. ágúst 2016

h.   Steins Rögnvaldssonar, dags. 5. október 2016

i.     Sambands íslenskra sveitarfélaga, dags. 9. september 2016

 

8.   Fundargerðir:

a.    Samráðshóps um málefni fatlaðra, 23.06.2016

b.    Þjónusturáðs um málefni fatlaðra, 7.09.2016

c.    Þjónusturáðs um málefni fatlaðra, 6.10.2016

d.    Stjórnar Byggðasamlags Tónlistarskóla A-Hún, 27.09.2016

e.    Stjórnar Félags- og skólaþjónustu A-Hún,

f.     Stjórnar Norðurár bs., 8.09.2016

g.    Stjórnar SSNV, 6.09.2016

h.   Stjórnar Hafnasambands Íslands, 19.09.2016

i.     Stjórnar Sambands ísl sveitarfélaga, 2.09.2016

 

9.   Önnur mál

                                               Sveitarstjóri