FUNDARBOÐ
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagastrandar mánudaginn 21. nóvember 2016 kl 0800 á skrifstofu sveitarfélagsins.
Dagskrá:
1. Álagningastuðlar útsvars og fasteignagjalda 2017
2. Fjárhagsáætlun 2017-2020
3. Félagslegar íbúðir
a. Umsóknir
b. Sala íbúða
4. Byggðakvóti fiskveiðiársins 2016/2017
5. Málefni fatlaðs fólks
a. Samráðshóps um málefni fatlaðra, 12.10.2016
b. Bréf til velferðarráðherra, dags. 12.10.2016
c. Tillaga um samstarf um málefni fatlaðs fólks
d. Skipting á hallarekstri 2016
6. Umsagnir um rekstrarleyfi fyrir gistingu
7. Bréf:
a. KSNV, dags. 3. nóvember 2016
b. Grunnskólakennara, dags. 4.-7. nóvember 2016
c. Innanríkisráðuneytisins, dags. 3. október 2016
d. Innanríkisráðuneytisins, dags. 8. nóvember 2016
e. Mannvirkjastofnunar, dags. 7. nóvember 2016
8. Fundargerðir:
a. Stjórnar SSNV, 20.10.2016
b. Stjórnar Samtaka sjávarútvegssveitarfélaga, 23.09.2016
c. Stjórnar Hafnasambands Íslands, 12.10.2013
d. Stjórnar Sambands ísl sveitarfélaga, 28.10.2016
9. Önnur mál
Sveitarstjóri