Sveitarfélögin Skagabyggð og Skagaströnd ákváðu að framkvæma skoðanakönnun til þess að kanna hug íbúa til þess að taka upp formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna.
Gagnaöflun fór fram dagana 22. til og með 30. september sl. og var könnun framkvæmd sem símakönnun.
Úrtakið samanstóð af Íslendingum 18 ára og eldri búsettir í Sveitarfélaginu Skagaströnd og Skagabyggð.
Spurt var:
Viltu þú að Skagabyggð og Sveitarfélagið Skagaströnd taki upp formlegar viðræður um sameiningu sveitarfélaganna?
Niðurstaða í Skagabyggð:
Könnunin var framkvæmd af MMR og má sjá skýrslu með niðurstöðum könnunar hér.