Ráðstefna um listir og auðlindir strandmenningar


Ráðstefna um auðlindir standmenningar

verður í Fellsborg Skagaströnd laugardaginn 16. ágúst 2014  kl 9.00 – 16.00.

Dagskrá ráðstefnunnar sem nefnist  Rusl - RASK er: 

 

09:15 Opnun ráðstefnunnar

Adolf H. Berndsen, oddviti Skagastrandar

09:30 “Fram með ruslið,” RASK  verkefnið kynnt

Heidi Rognskog and Mona Eckhoff, listamenn og verkefnisstjórar

09:15 Menningarverkefni í litlu samfélagi

Magnús B. Jónsson, sveitarstjóri Skagaströnd

09:45 Nes listamiðstöð

Hrafnhildur Sigurðardóttir, listamaður og stjórnarmaður í                      Nes listamiðstöð

0:15 Sjálfbærni í vanþakklátum heimi

Mark Swilling, prófessor við Stellenbosch háskóla

11:00 Kaffihlé

11:15 Staðblær í samfélögum og sjálfboðastarf

Laila Skaret, menningarfulltrúi í sveitarfélaginu Smøla

11:35 Innri og ytri landakort

Hilde Rognskog, listamaður

12:00 Hádegisverður

12: 45 “Stórar frásagnir vaxa upp á litlum stöðum”

Olav Juul fyrrv. bæjarstjóri í sveitarfélaginu Læsø

13:15 Draumalandið

Andi Snær Magnason, rithöfundur og aðgerðarsinni

14:30 Upplifun af samfélögum – ímynd og áhrif

Selma Dôgg Sigurjónsdóttir – Nýsköpunarmiðstöð Íslands

15:15 Samantekt og lok ráðstefnu

Ráðstefnan er öllum opin og þeir sem hafa áhuga á nýjum hugmyndum, skapandi hugsun og listrænni nálgun ættu ekki að láta þetta tækifæri fram hjá sér fara.