Rafmagnstruflun í gangi

Rafmagnstruflun er í gangi í landskerfinu frá aðveitustöðinni í Glerárskógum fyrir Dalina, aðveitustöð Hrútatungu, Blönduós, Skagaströnd og nágrenni. Verið er að vinna að uppbyggingu kerfisins með Landsneti.

 

Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof